Umhverfisskýrsla Mjólkursamsölunnar 2021

Komin er út þriðja umhverfisskýrsla Mjólkursamsölunnar. Skýrslan sýnir 8,2% samdrátt á CO2 losun áður mældra losunarþátta fráfyrra ári. Má rekja þann árangur til áherslna fyrirtækisins á að nýta innlenda endurnýjanlega orkugjafa og að huga að hringrásarhagkerfinu í sinni starfsemi.

 Helstu atriði:

Umhverfisskýrsla Mjólkursamsölunnar 2021 

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?