Öskudagur haldinn hátíðlegur í Mjólkursamsölunni

Öskudagurinn er án efa einn af uppáhaldsdögunum okkar í Mjólkursamsölunni og tökum við fagnandi á móti syngjandi krökkum miðvikudaginn 26. febrúar á starfsstöðvum okkar í Reykjavík, Búðardal, Egilsstöðum og Selfossi frá kl. 8-16 og á Akureyri frá kl. 8-12.
 
Klói kíkir í heimsókn milli kl. 13 og 16 í MS Reykjavík og gefur syngjandi kátum krökkum Kókómjólk og knús :)

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?