MS fær jafnlaunavottun

Mjólkursamsalan er leiðandi matvælafyrirtæki á Íslandi. Hjá fyrirtækinu starfa um 450 starfsmenn frá 17 mismunandi löndum og leggur MS mikla áherslu á jafnrétti í starfsemi sinni. Það er því með stolti að sem starfsmenn MS tóku við vottorði um jafnlaunavottun. 

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?