Málræktarþing Íslenskrar málnefndar 30. september

Mjólkursamsalan hefur um árabil verið stoltur styrktaraðili Íslenskrar málnefndar og styður m.a. við árlegt málræktarþing. Yfirskrift málþingsins er "framtíðin er okkar mál" og fjallar það um íslenskukennslu á 21. öld. Þingið verður sett kl. 15 fimmtudaginn 30. september og eru allir boðnir hjartanlega velkomnir. 

Sjá nánar á heimasíðu Íslenskrar málnefndar: https://www.islenskan.is/8-frettir/62-malraektarthing-um-islenskukennslu-a-21-oeld

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?