Reikningsviðskipti

Reikningsviðskipti

MS selur og dreifir vörum til fyrirtækja, stofnana og einstaklinga í rekstri. Hægt er að stofna viðskiptareikning hjá MS að undangengnu mati á lánshæfi. Almennir reikningsskilmálar eru þeir að greitt er vikulega fyrir úttektir liðinnar viku, þ.a. á mánudögum er sendur greiðsluseðill fyrir viðskipti liðinnar viku og kemur greiðsluseðillinn jafnframt fram í heimbanka viðskiptamanns. Eindagi viðskiptanna er á mánudegi viku síðar.

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?