Kælitæki

 

Viðskiptamönnum Mjólkursamsölunnar stendur til boða að fá kælitæki lánuð undir framleiðsluvörur fyrirtækisins að ákveðnum skilyrðum uppfylltum.

  • Reiknað er með að tækin hafi söluhvetjandi áhrif á vörur MS og miðað er við að þeir aðilar sem óska eftir tækjum velti að lágmarki verðmæti tækisins á einum mánuði eða 160.000 kr. per mánuð.
  • Vörur MS þurfa að fylla 70% af hilluplássi.
  • MS lánar ekki kæla undir vörur annarra birgja.
  • Frekari fyrirspurnir má senda á netfangið kuldi@ms.is 

 

Viltu panta kælitæki?

Kælitæki eru pöntuð í gegnum pantanavef MS panta.ms.is

Athugið að allar fyrirspurnir eru sendar á netfangið kuldi@ms.is  

Gerðir af kælum

Glerhurðakælir
Vörunúmer: KT01
Hæð: 200 cm
Breidd: 59,5 cm
Dýpt: 59,5 cm
AHT AC XL
Ekki til á lager sem stendur!

Vörunúmer: KT09
Hæð: 197
Breidd: 120 cm
Dýpt: 93 cm
AHT AC M (stór)
Vörunúmer: KT07
Breidd: 71,5 cm
Hæð: 198 cm
Dýpt: 71,5 cm

AHT AC W (lítill)
Ekki til á lager sem stendur!
Vörunúmer: KT06
Breidd: 91,4 cm
Hæð: 149,5 cm
Dýpt: 71,5 cm
AHT AC S
Ekki til á lager sem stendur!
Vörunúmer: KT10
Hæð: 149,5 cm
Breidd: 71,5 cm
Dýpt: 71,5 cm

Mjólkurvélar:
Vörunúmer: KT02
Hæð: 84 cm
Breidd: 30 cm
Dýpt: 48 cm

 
     
   
     
 

 

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?