Vöruþróunarstefna MS

 

Vöruþróunarstefna MS er margþætt. Hún lýtur að hollustu þeirra matvæla sem MS framleiðir og kröfum markaðarins þar um. Einnig er lögð áhersla á hagræðingu og nýtingu hráefna og umbúða, auk tillits til umhverfismála.

 

Eftirfarandi markmið skilgreina stefnuna:

1.       Hafa hliðsjón af ráðleggingum um mataræði

2.       Bregðast hratt við breyttum kröfum og neysluvenjum

3.       Sérstök áhersla á að draga úr notkun sykurs í mjólkurvörum

4.       Samstarf við sprotafyrirtæki, rannsóknastofnanir og háskóla

5.       Hagræðingar- og nýtingarverkefni

a.       Bætt nýting hráefna og umbúðasparnaður

b.       Umhverfissjónarmið

 

Hægt er að lesa sér nánar til um hollustu þeirra matvæla sem MS framleiðir hér: Þitt er valið

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?