Hollustustefna

 

Mjólkursamsalan, fyrirtæki í eigu kúabænda á Íslandi, einsetur sér að framleiða hollar og fjölbreyttar mjólkurvörur í takt við þarfir neytenda.

 

Markmið MS eru þríþætt:

·         Að styðja við heilbrigt líferni neytenda

·         Að auka gagnsæi um hollustu og innihald vara

·         Að fjölga valkostum í mjólkurvörum og draga áfram úr sykri í bragðbættum mjólkurvörum 

 

Hægt er að lesa sér nánar til um hollustu þeirra matvæla sem MS framleiðir hér: Þitt er valið

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?