Atvinnuumsókn

Gildi MS

Viltu ganga til liðs við öflugan hóp starfsmanna Mjólkursamsölunnar?

Við erum ein samstíga liðsheild með metnað sem leysir málin saman með jákvæðni að leiðarljósi og á samfélagslega ábyrgan hátt. Við leggjum áherslu á fjölbreytta samsetningu starfsfólks og við ráðningar á nýju starfsfólki veljum við hæfustu einstaklingana í starfið og tryggjum að laus störf standi konum jafnt sem körlum opin.

UMSÓKN/APPLICATION

 

Persónuverndarstefna fyrir umsækjendur

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?