Hvaða mjólk er hollust?

Oft er mismunandi milli einstaklinga hvaða mjólk hentar. Hægt er að fá mjólk með viðbættum vítamínum svo sem D-vítamíni, mismunandi fituinnihaldi og laktósalausa. Endilega veldu þá sem þér finnst best, mjólk er full af næringarefnum. 

Fleiri algengar spurningar og svör

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?