Hvað er pH gildið í mjólk?

Í mjólk er sýrustig eða pH gildið um 6,3-6,6. sem er nálægt því að vera hlutlaust en það er þegar pH gildið er 7. Drykkir sem eru með pH gildi fyrir neðan 5,5 geta verið skaðlegir tönnum. Því lægra pH gildi þeim mun súrari er varan og meiri hætta á glerungseyðingu.

Heimildir: 

https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item11768/NM78586 Embaetti Landlaeknis PH gildi A2 plakat FIN.pdf

https://www.healthline.com/health/ph-of-milk#the-ph-of-milk

Fleiri algengar spurningar og svör

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?