Hvað er mikið af sykri í mjólk?

Í mjólk er engin viðbættur sykur en í henni er náttúrulegur mjólkursykur sem einnig er kallaður laktósi. Magn mjólkursykurs í venjulegri nýmjólk er um 4,7 g í 100 g.

Fleiri algengar spurningar og svör

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?