Get ég drukkið of mikið af mjólk?

Get ég drukkið of mikið af mjólk?

Eins og með flest er allt best í hófi hvort sem það er mjólk eða grænkál. Mjólk er holl og næringarrík vara. Embætti landlæknis ráðleggur að neyta  2 skammta af mjólk og mjólkurvörum á dag.

 

Heimild:

https://www.landlaeknir.is/heilsa-og-lidan/verkefni/item25765/Radleggingar-um-mataraedi-–-Endurskodun-2015

 

Fleiri algengar spurningar og svör

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?