Af hverju er mjólk fitusprengd?

Fitusprenging mjólkur kemur í veg fyrir að fitan í mjólkinni skilji sig og setjist efst í mjólkurfernuna.

 

Fleiri algengar spurningar og svör

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?