Vinningshafar
Allir höfundar myndanna sem valdar voru til birtingar á mjólkurfernum fengu viðurkenningarskjal. Auk þess voru veitt verðlaun fyrir 1., 2. og 3. sæti og 5 teikningar fengu sérstaka heiðursviðurkenningu.
Hinn 5. maí 2005 fór fram verðlaunaafhending í húsnæði Mjólkursamsölunnar.
Þar voru höfundar myndanna sem valdar voru til birtingar, ásamt aðstandendum. Kór Kársnesskóla söng fyrir gestina. Formaður dómnefndar og sérstakur verndari keppninnar var Þorvaldur Þorsteinsson, myndlistarmaður og rithöfundur. Hann, ásamt Guðlaugi Björgvinssyni, afhendi verðlaunin og viðurkenningarnar.
Hér eru nöfn vinningshafa Fernuflugs II og þeirra sem fengu myndirnar sínar birtar á mjólkurfernum:
1. verðlaun
Ásthildur Rósa Jóhannsdóttir
8. bekk Vopnafjarðarskóla
Að gefa einhverjum langt nef
2. verðlaun
Lena Mjöll Markúsdóttir
9. bekk Austurbæjarskóla, Reykjavík
og
Edda Lind Styrmisdóttir
9. bekk Austurbæjarskóla, Reykjavík
Hvorki fugl né fiskur
3. verðlaun
Alexandra Hólm Felixdóttir
7. bekk Patreksskóla
Hver er sinnar gæfu smiður
Heiðursviðurkenningar:
Ásdís Ólafsdóttir
9. bekk Valhúsaskóla, Seltjarnarnesi
Að hafa allt á hornum sér
Ragnar Páll Tómasson Árdal
9. bekk Árskóla, Sauðárkróki
Að missa andlitið
Sonja Lind Sveinbjörnsdóttir
10. bekk Grunnskólans í Ólafsvík
Sjaldan veldur einn þá tveir deila
Hrafndís Brá Heimisdóttir
7. bekk Þykkvabæjarskóla
Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni
Guðlaug Sigríður Magnúsdóttir
9. bekk Borgarhólsskóla, Húsavík
Að keyra um þverbak
Aðrar viðurkenningar:
Enginn verður óbarinn biskup
Alexandra Hólm Felixdóttir
7. bekk Patreksskóla
Að brynna músum
Ásdís Ólafsdóttir
9. bekk Valhúsaskóla, Seltjarnarnesi
Margt smátt gerir eitt stórt
Ásdís Ólafsdóttir
9. bekk Valhúsaskóla, Seltjarnarnesi
Hver hefur sinn djöful að draga
Ásdís Ólafsdóttir
9. bekk Valhúsaskóla, Seltjarnarnesi
Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi
Ragnar Páll Tómasson Árdal
9. bekk Árskóla, Sauðárkróki
Að pissa upp í vindinn
Ragnar Páll Tómasson Árdal
9. bekk Árskóla, Sauðárkróki
Að mála skrattann á vegginn
Sonja Lind Sveinbjörnsdóttir
10. bekk Grunnskólans í Ólafsvík
Erfitt er að kenna gömlum hundi að sitja
Hrafndís Brá Heimisdóttir
7. bekk Þykkvabæjarskóla
Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni
Jón H. Geirfinnsson
7. bekk Landakotsskóla, Reykjavík
Oft kemur illur þá um er rætt
Máni Sigurðsson
8. bekk Brekkuskóla, Akureyri
Að detta í lukkupottinn
Viktoria Kay
10. bekk Grunnskólans í Ólafsvík
Að draga sig inn í skel
Viktoría Kay
10. bekk Grunnskólans í Ólafsvík
Að hafa öðrum hnöppum að hneppa
Þórdís Erla Zoega
10. bekkur Valhúsaskóla, Seltjarnarnesi
Eins og skrattinn sé á hælunum á einhverjum
Snorri Halldór Snorrason
9. bekkur Valhúsaskóla, Seltjarnarnesi
Að vera í essinu sínu
Snorri Halldór Snorrason
9. bekkur Valhúsaskóla, Seltjarnarnesi
Að vefja einhverjum um fingur sér
Elsa María Antonsdóttir
10. bekk Heiðarskóla, Akranesi
og
Auður Jónsdóttir
10.b Heiðarskóla, Akranesi
Að koma einhverjum í bobba
Sandra María Ásgeirsdóttir
9. bekkur Grunnskóla Djúpavogs
Sæt er lykt úr sjálfs rassi
Pétur Ingi Jónsson
9. bekk, Klébergsskóla, Kjalarnesi
Að stökkva upp á nef sér
Heiður Mist Dagsdóttir
9. bekk Valhúsaskóla, Seltjarnarnesi
Allt hermir apinn eftir
Egill Sigursveinsson
7. bekk Grunnskólans í Ólafsvík
Rúsínan í pylsuendanum
Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir
8. bekk Landakotsskóla, Reykjavík
Hyggin mús á sér meira en eina holu
Guðrún Matthildur Sigurbergsdóttir
7. bekk Seljaskóla, Reykjavík
Að hlaupa af sér hornin
Vilborg Ása Dýradóttir
10. bekk Valhúsaskóla, Seltjarnarnesi
Að fara huldu höfði
Salvör Bergmann
8. bekk Lindaskóla, Kópavogi
Að halda sig á mottunni
Björg Brynjardsdóttir
8. bekk Hamarsskóla, Vestmannaeyjum
Að hafa fast land undir fótum
Bjarki Hrafn Axelsson
7. bekk Seljaskóla, Reykjavík
Þegar ein kýr pissar er annarri mál
Ingunn Harpa Bjarkadóttir
8. bekk Vallaskóla, Selfossi
Áfram með smjörið
Halldór Margeir Halldórsson
9. bekk Seljaskóla, Reykjavík
Eitthvað liggur í augum uppi
Sveinn Alexander Sveinsson
7. bekk Landakotsskóla, Reykjavík
Hver er sínum hnútum kunnugastur
Brynjar Þór Elvarsson
8. bekk Vallaskóla, Selfossi
Að sitja á hakanum
Heiða Kristín Ragnarsdóttir
7. bekk Valhúsaskóla, Seltjarnarnesi
Að setjast í helgan stein
Leó Berg Einarsson
7. bekk Víðistaðaskóla, Hafnarfirði
Leyfist kettinum að tala við kónginn
Þórdís Björt Sigdórsdóttir
9. bekk Kársnessskóla, Kópavogi
Að setja sig á háan hest
Íris Ósk Egilson
10. bekk Setbergsskóla, Hafnarfirði
Sárt bítur soltin lús
Margrét Nanna Ingjaldsdóttir
7. bekk Laugalandsskóla, Akureyri
Handagangur í öskjunni
Ástríður Tómasdóttir
9. bekk Hagaskóla, Reykjavík
Að vera með hjartað í buxunum
Rakel Ósk Steindórsdóttir
10. bekk Fellaskóla, Reykjavík
Ekki er allt sem sýnist
Ragna Margrét Brynjarsdóttir
8. bekk Setbergsskóla, Hafnarfirði
Í mörgu fé er misjafn sauður
Arna Rún Grönvold
7. bekk Kársnesskóla, Kópavogi
Drottins er að dæma
Árni Jón Gunnarsson
8. bekk Vallaskóli, Selfossi
Að koma eins og skrattinn úr sauðarleggnum
Kristín Diljá Þorgeirsdóttir
7. bekk Hvassaleitisskóla, Reykjavík
Oft veltur lítil þúfa þungu hlassi
Eyrún Þrastardóttir
7. bekk Víðstaðaskóla, Hafnarfirði
Allt í hers höndum
Friðrik Páll Friðriksson
10. bekk Grunnskólans í Stykkishólmi
Að vera á milli steins og sleggju
Silja Rún Reynisdóttir
9. bekk, Grunnskólans í Húsavík
Að ganga á lagið
Rannveig Guðmundsdóttir
9. bekk Valhúsaskóla, Seltjarnarnesi
Margur er knár þótt hann sé smár
Marta Sigrún Jóhannsdóttir
7. bekk Hvassaleitisskóla, Reykjavík
Sérhvert sæði ber ávöxt sinn líkan
Jón Sigfinnsson
10. bekk Seyðisfjarðarskóla
Einn er laukur í ætt hverri
Dóra Haraldsdóttir
10. bekk Vallaskóla, Selfossi
Kýrin mjólkar ekki meira þó skjólan sé stór
Þórgunnur Þórsdóttir
7. bekkur Hafnarskóla, Höfn
Að kveikja á perunni
Gauti Ásgeirsson
10. bekk Brúarskóli, Reykjavík
Sólin sest án þinnar hjálpar
Anna Ír Pétursdóttir
8. bekk Vallaskóla, Selfossi
Maðurinn ákvarðar en guð ræður
Dagmar Ploder Ottósdóttir
7. bekk Valhúsaskóla, Seltjarnarnesi
Árinni kennir illur ræðari
Kristín Ingibjörg Hlynsdóttir
8. bekk Grunnskólans á Húsavík
Að láta greipar sópa
Heiðrún Sandra Grettisdóttir
8. bekk Grunnskólans í Búðardal
Eins dauði er annars brauð
Hafsteinn Einarsson
10. bekk Funafold 22, 112 RVK.
Dropinn holar steininn
Arnbjörg Soffía Árnadóttir
8. bekk Hagaskóla, Reykjavík
450-1111.
mán-fim 8-16 og fös 8-15.
sala@ms.is
Athugið að vöruafgreiðsla MS er lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.