Sýrður rjómi með hvítlauk í sprautuflösku

Sýrður rjómi með hvítlauk í flösku - NýjungVið höfum hafið sölu á Sýrðum rjóma í sprautuflösku með hvítlauk.    

 

Neytendur þekkja sýrða rjómann frá MS sem er orðinn fastur liður í fæðu landsmanna og er

gífurlega vinsæll með mat og í alla matargerð.
Sýrður rjómi er frábær með öllum mat, í sósur, salatið og sem ídýfa með snakki og grænmeti. Bragðbættur Sýrður rjómi er ennfremur ómissandi með grillmatnum.
 

Sýrður rjómi í sprautuflösku er í einstaklega handhægum og notendavænum umbúðum.

Fyrir á markaði í sýrðum rjóma í 250 ml. sprautuflöskum er Sýrður rjómi 10% og Sýrður rjómi með graslauk og lauk.

Uppskrift sem inniheldur sýrðan rjóma með graslauk og lauk
Salat með sætum kartöflum, ab-mjólk og fetaosti

Hollar og góðar sósur með sýrðum rjóma og hentar vel með grilluðum mat. Einnig góð sem ídýfa.

Tómat- og kryddjurtasósa með sýrðum rjóma

Tómat-basilíku-sósa með sýrðum rjóma

Sýrður rjómi í sprautuflöskum frá Mjólkursamsölunni

 

Fleiri vörunýjungar

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?