Skólaostur í sneiðum

Í síðustu viku hófst sala og dreifing á hinum sívinsæla Skólaosti í sneiðum.

Ostur í sneiðum verður sífellt vinsælla meðal neytenda og er Skólaostur í sneiðum því tilvalin viðbót í sneiðalínuna.

Takmarkað magn verður á 10% kynningartilboði í öllum helstu verslunum landsins.

Fleiri vörunýjungar

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?