Pralín ostakaka

Ostakökur MS eiga miklum vinsældum að fagna og eru þær meðal eftirlætis eftirrétta Íslendinga. Ostakökurnar þykja góðar einar og sér með ilmandi kaffi eða kakói og eins með þeyttum rjóma. Umbúðirnar eru með gl
ugga þar sem bragðþekjan blasir við á girnilegan máta. Árstíðarbundu ostakökurnar hafa alltaf mælst vel fyrir, þ.e. Konudagsostakan, Pipp Páskaostakakan, Sumarostakakan og Jólaostakakan.


Sala er hafin á nýrri ostaköku, en um er að ræða Pralín ostaköku sem þróuð er í samstarfi við Nóa Síríus en um takmarkað magn er að ræða núna 

fyrir jól. Pralín konfektmolar eru fylltu molarnir í konfektkassanum og verður spennandi að sjá hvernig neytendur taka þessari nýjung. 

 

 

 

Fleiri vörunýjungar

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?