Óskajógúrt með kókos

Óskajógúrtin hefur verið á markaði í fjöldamörg ár og ávallt notið mikilla vinsælda meðal neytenda, nú hefur bæst við ný bragðtegund í hópinn í 170 g umbúðum, Óskajógúrt með kókos og fer nýjungin vel af stað. Óskajógúrt er fáanlegt í mörgum bragðtegundunum og því geta allir fundið eð við sitt hæfi.

Fleiri vörunýjungar

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?