Óðals-Havarti pipar

 

Nú er kominn nýr ostur í hópinn, Óðals-Havarti með pipar. Hann er góður á t.d. hamborgara, rúnstykkið eða bara til að fá krydd í samlokuna!

Salan á Óðalsostunum hefur gengið framar vonum frá því að þeir komu á markað í núverandi mynd haustið 2011.  Á þessum árum hefur selt magn tvöfaldast!  Markmiðið var að auðkenna betur sérostana og setja þá alla undir eitt vörumerki.   Osturinn er í hæsta gæðaflokki. Umbúðirnar vekja athygli og aðgreina sig vel frá brauðostum og þær endurspegla það andrúmsloft sem við viljum tengja við ostinn: - Úr fórum meistarans 

Fleiri vörunýjungar

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?