Nýtt og skemmtilegra Skólajógúrt

Nýtt og skemmtilegra Skólajógúrt

Á næstu dögum kemur á markað nýtt og skemmtilegra skólajógúrt. Jógúrtin sem er afar kalkrík og inniheldur trefjar er fáanleg í þremur bragðtegundum; jarðarber, ferskjur og bananar ásamt því að nú er hreint Skólajógúrt einnig fáanlegt og er sniðugt að bragðbæta það með því að setja t.d músli eða ávexti út í.

Ásamt því að uppfæra útlitið inniheldur Skólajógúrt í dag 30% minna af sykurtegundum en hefðbundin ávaxtajógúrt.

Fleiri vörunýjungar

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?