Nýtt - Þorragráðaostur

Þorragráðaostur hefur þá sérstöðu að vera látinn eldast mun lengur en hefðbundinn gráðaostur. Þannig er hefðbundinn gráðaostur látinn geymast við rétt hitastig í 6-8 vikur en Þorragráðaosturinn í um 10 – 12 vikur. Hann er síðan geymdur í kæli í u.þ.b. ár fyrir sölu.
 

Þessi langa meðhöndlum gerir Þorragráðaostinn sérstaklega bragðsterkan og á sama tíma afar bragðgóðan og passar hann því vel sem eftirréttur á þorrahlaðborð Íslendinga. Hann er einnig góður með ýmsum Þorra-bjórum sem eru á boðsstólnum þessa dagana. Osturinn verður fáanlegur í öllum helstu verslunum á meðan birgðir endast.Fleiri vörunýjungar

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?