Nýtt - Páskaostakaka með PIPP súkkulaði

Ostakökurnar frá Mjólkursamsölunni eru með vinsælli eftirréttum Íslendinga og þykja góðar einar sér, með ilmandi kaffi eða kakói. Umbúðirnar eru með glugga þar sem bragðþekjan blasir við á girnilegan máta. Í fyrsta sinn er nú boðið upp á páskaostaköku með hinu vinsæla PIPP súkkulaði, kakan verður fáanlega í öllum helstu matvöruverslunum. Athugið að um takmarkað magn er að ræða.


Fleiri vörunýjungar

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?