Nýjung - Ostakubbar

Skemmtileg vörunýjung er nú komin á markað undir vörumerkinu Gott í matinn, ostakubbar í 200 g pokum. Það eru nánast engin takmörk fyrir möguleikum ostakubbanna, hægt er að nota þá út í salatið, í nestiboxið, á ostapinnann og út í heita rétti svo eð sé nefnt. Sniðugar samsetningar að ostapinnum er að finna á umbúðunum sem ættu að aðstoða neytendur við að setja saman skemmtilegan ostabakka úr kubbunum.

Fleiri vörunýjungar

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?