MS súkkulaðimjólk

Á mánudaginn 11.mars hefst sala á nýrri ferskri súkkulaðimjólk frá MS.  Súkkulaðimjólkin er í ½ ltr fernu með tappa sem gerir hana einstaklega handhæga til notkunar á ferðinni, í ræktinni, í skólann, í ferðalagið eða bara heima í ísskáp. Mjólkin er með 21 dag í líftíma og bragðast alltaf best ísköld.

 

Súkkulaðimjólkin inniheldur aðeins 64 hitaeiningar í 100 g og er að sjálfsögðu einnig full af próteinum, vítamínum og steinefnum, m.a. kalki.

Fleiri vörunýjungar

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?