Matreiðslurjómi með tappa

Nú er matreiðslurjóminn kominn í nýjar umbúðir með tappa, að auki hefur geymsluþol vörunnar aukist úr 10 dögum í 12 daga.
Matreiðslurjómi er oft einmitt það sem vantar til að setja punktinn yfir i-ið, gera sósuna silkimjúka og ljúffenga, breyta hversdagslegum pottrétti í sælkeramat eða galdra fram himneska súpu. 

Fleiri vörunýjungar

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?