Loksins fáanlegt í 500 g

Skyr.is með súkkulaði og vanillubragði hefur slegið í gegn og er mest selda skyrið okkar undanfarnar vikur. Mikil eftirspurn hefur verið eftir því að fá þessa vinsælu bragðtegund líka í 500 g dósir og  er því afar ánægjulegt að hafa geta orðið við þeirri bón.

Kolvetnaskert Skyr.is
Skyr.is með súkkulaði og vanillubragði er patur af kolvetnaskertu línunni í Skyr.is vöruflokknum, en kolvetnaskertu vörurnar eru án viðbætts sykurs og eru auðþekkjanlegar á glæra lokinu og rauða borðanum á dósinni.

 

 

Fleiri vörunýjungar

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?