Kotasæla í nýjar umbúðir

Komnar eru á markað nýjar umbúðir af kotasælu, breytingin felst eingöngu í umbúðum en ekki innihaldi.

Kotasæla hrein eða bragðbætt er góð ein sér eða sem álegg og með grænmeti eða ávöxtum, passar vel í salöt og salatsósur, í bökudeig, hverskyns brauðbakstur og eftirrétti.

Fleiri vörunýjungar

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?