Konudags ostakaka - í takmörkuðu upplagi

Ostakökur Mjólkursamsölunnar eru með vinsælli eftirréttum Íslendinga og þykja líka góðar einar sér með ilmandi kaffi eða kakói. Umbúðirnar eru með glugga þar sem bragðþekjan blasir við á girnilegan máta.


Í tilefni konudagsins 22. febrúar næstkomandi þá bjóðum við nú upp á sérstaka Konudags ostaköku með jarðarberjum. Hún er gerð í takmörkuðu magni svo það er um að gera að hafa hraðar hendur til að missa ekki af þessu góðgæti.

 

Ljúffeng Konudags ostakaka -
fyrir eftirlætis manneskjuna í þínu lífi

Fleiri vörunýjungar

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?