Jólaþrenna

Fyrr á árinu kom á markað sérhönnuð ostaþrenna og nú fyrir jólin kemur á markað sérstök jólaþrenna. Í jólaþrennunni eru þrír sérvaldir ostar úr Dölunum, Dala Kastali, Dala Höfðingi og Dala Brie. Ostaþrennan er í fallegum og jólalegum pakkningum og er einstaklega hentug þegar von er á gestum ásamt því að vera skemmtileg tækifærisgjöf.

Fleiri vörunýjungar

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?