Hleðsla með kaffi og súkkulaðibragði

Hleðsla með kaffi og súkkulaðibragði bættist í Hleðslu vörulínuna á dögunum, um er að ræða 330 ml fernu með tappa. Hleðsla inniheldur sem fyrr hágæða prótein og kolvetni til hleðslu sem henta vel eftir æfingar og einnig sem millimáltíð.

Próteinin í Hleðslu er eingöngu hágæða prótein sem unnin eru úr íslenskri mjólk. Fernan inniheldur 22 g af hágæða próteinum sem eru talin henta sérstaklega vel til vöðvauppbyggingar auk annarra mikilvægra eiginleika.

Nánari upplýsingar um vöruna

 

Fleiri vörunýjungar

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?