Hleðsla með brómberjum

Hafin er sala og dreifing á nýrri bragðtegund í Hleðslu í 250 ml dósum, Hleðsla með brómberjum.

Hleðsla inniheldur hágæða mysuprótein og kolvetni til hleðslu sem henta vel eftir æfingar og einnig sem millimáltíð.

Hleðsla í 250 ml dósum fæst nú í fjórum bragðtegundum, kókós/súkkulaði, jarðarberjak, vanillu og brómberjum. Einnig er Hleðsla fáanleg í 250 ml fernum.

Skammturinn inniheldur 22 g af 100% hágæða mysupróteinum sem eru talin henta sérstaklega vel til vöðvauppbyggingar auk annarra mikilvægra eiginleika.

Fleiri vörunýjungar

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?