Gráða og feta ostateningar í olíu

Skemmtileg vörunýjung er nú komin á markað frá MS, gráða og feta ostateningar í olíu sem gráðaostaaðdáendur hljóta að fagna. Ostateningarnir eru í 325 gr. krukkum. Þennan ost er gott að hafa með kartöflusalati, á pítsuna og í góðar rjómakenndar súpur.

Fleiri vörunýjungar

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?