Engjaþykkni með hnetum, karamellu og kornkúlum

Sala er að hefjast á nýrri tegund af Engjaþykkni!
Engjaþykkni hefur notið mikilla vinsælda hjá ungum sem öldnum. Vonum við að þessi nýja tegund muni verða kærkomin viðbót hjá neytendum.
Engjaþykkni er framleitt hjá MS Búðardal, en sala og dreifing er í höndum MS Reykjavík.

Fleiri vörunýjungar

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?