Dala brie - Nýtt útlit umbúða

Dala brie er nú komin á markað í nýju útliti. Engar breytingar hafa verið gerðar á eigingerð ostsins og því um  sama ljúffenga ostinn að ræða. Dala brie er hvítmygluostur. Einstaklega mildur
og ferskur ostur. Sómir sér vel á ostabakkanum.

Fleiri vörunýjungar

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?