Dala Auður - nýr mygluostur

Á dögunum kom á markað nýr mygluostur frá MS . Osturinn er einstaklega mjúkur og bragðgóður og er sá mýksti úr flóru mygluosta frá MS. Dala-Auður er 170 g og er unnin úr nýmjólk.  Nafn ostsins er vísun í Auði djúpúðgu sem var landnámskona í Dölunum og ættmóðir Laxdæla. Osturinn er framleiddur hjá MS Búðardal.

 

Fleiri vörunýjungar

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?