Vorvindar - MS fékk viðurkenningu IBBY fyrir Fernuflug

Guðrún Hannesdóttir í stjórn Íslandsdeildar IBBY kynnti Fernuflug, átak sem Mjólkursamsalan stendur fyrir. IBBY þykir sérstök ástæða til að verðlauna þetta framtak sem gerir ungu fólki kleift að koma hugsmíðum sínum á framfæri á óvenjulegan hátt. Þykir framtakið leiða til aukins áhuga á ljóðagerð og ljóðalestri landsmanna, yngri sem eldri.

Guðlaugur Björgvinsson tók við viðurkenningunni fyrir hönd MS í Norræna húsinu hinn 11. maí árið 2003.

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?