Víkingur Mjólkurbikarmeistarar

Þann 14. september fór fram úrslitaleikur í Mjólkurbikar karla. Víkingur R. og FH áttust þar við og endaði leikurinn með 1-0 sigri Víkings. 48 ár eru liðin frá því að Víkingur hampaði bikarnum síðast svo gleðin var ósvikin að leik loknum!
Við óskum Víkingi innilega til hamingju með sigurinn og þökkum um leið öllum liðum sem kepptu í Mjólkurbikar karla fyrir góða keppni í sumar!

 

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?