Verðhækkun 3. september

Í framhaldi af ákvörðun Verðlagsnefndar búvara þann 29. ágúst síðastliðinn, tekur nýr verðlisti Mjólkursamsölunnar gildi frá 3. september næstkomandi. Verðbreytingar eru að meðaltali um 5% og eru tilkomnar vegna almennra verðhækkana.

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?