Umhverfisskýrsla Mjólkursamsölunnar

Komin er út fyrsta umhverfisskýrsla Mjólkursamsölunnar. Skýrslan sýnir að þegar hugað er að umhverfismálum getur það leitt til þess að hlutirnir eru hugsaðir upp á nýtt. Nýjar leiðir finnast þá oft til verðmætasköpunar og til þess að nýta hráefni/aðföng til fulls eða skapa hringrás.

Helstu atriði skýrslunnar:

Umhverfisskýrsla Mjólkursamsölunnar 2019

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?