Til hamingju með dag íslenskrar tungu

Árlega er dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember. Í ár brá Jónas undir sig betri fætinum og skellti sér í bæjarferð. Fylgjast má með ferðum Jónasar á jonas.ms.is.

Til hamingju með dag íslenskrar tungu - íslenska er okkar mál. 

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?