Til hamingju með dag íslenskrar tungu

Í tilefni af degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember er rétt að staldra við og íhuga hvert íslenskan er að fara. Margt bendir til að hún eigi undir högg að sækja um þessar mundir vegna erlendra áhrifa og sé jafnvel á förum.

Í rúma tvo áratugi hefur MS beitt sér fyrir því að efla íslenskuna með fjölbreyttum leiðum og hvatt landsmenn til að standa vörð um tungumálið.

Verum samtaka um að hlúa að íslenskri tungu - hún hefur þjónað okkur vel og á skilið að fá að dafna.

Til hamingju með daginn!

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?