Þrír heppnir vinningshafar dregnir út í netklúbbi MS

Þrír heppnir unnu KitchenAid hrærivélar í lukkuleik MS
 
 Í gær 1. desember, dró MS út þrjá heppna vinningshafa í uppskiftaklúbb MS. Hinir heppnu, Fanney J. Hockett, Elvar Skúli Sigurjónsson og Baldvin A. Hrafnsson, hlutu að gjöf KitchenAid hrærivélar frá Einari Farestveit, hver um sig að verðmæti 89.000.-
 
,, Við erum gríðarlega ánægð með þátttökuna í leiknum og óskum vinningshöfunum innilega til hamingju með þessar fínu hrærivélar segir Guðný Steinsdóttir markaðsstjóri MS og hvetjum að sjálfsögðu alla til að skrá sig í netklúbbinn á www.gottimatinn.is og fá sendar skemmtilegar uppskriftir á tveggja vikna fresti.”.
Á myndinni má sjá Elvar Skúla Sigurjónsson taka við verðlaununum, Elvar hyggst gefa konunni sinni hrærivélina sem var að vonum í skýjunum með gjöfina.

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?