Teiknisamkeppni grunnskólanna

Teiknisamkeppni grunnskólanna er í gangi. Hægt er að skila inn myndum fyrir jólafrí (eða til 20. desember) til Guðríðar Halldórsdóttur hjá Mjólkursamsölunni Bitruhálsi 1. 

Öllum nemendum 4. bekkjar er boðið að taka þátt teiknisamkeppni Skólamjólkurdagsins. Myndefnið er algjörlega frjálst en
æskilegt er að myndin tengist hollustu mjólkurinnar fyrir ungt fólk. Myndirnar verða síðan notaðar til myndskreytingar á veggspjöld og
kynningarefni vegna Skólamjólkurdagsins 2011.Veitt verða verðlaun fyrir 10 bestu myndirnar. Verðlaunin fyrir hverja mynd eru 25.000 kr. sem renna í bekkjarsjóði verðlaunahafanna.

 

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?