Teiknimyndasamkeppnin 2009

Hér fyrir neðan má sjá þær tíu myndir og nöfn vinningshafanna sem unnu til verðlauna í teiknimyndasamkeppni barna í 4.bekk grunnskólanna 2009.

Hver verðlaunahafanna fær 25.000 kr, sem renna óskiptar í bekkjarsjóð viðkomandi.

Myndina teiknaði Elmar Blær nemandi í 4.bekk Hrafnagilsskóla.

Myndina teiknaði Þórhallur Tryggvason nemandi í 4.bekk Ísaksskóla.

Myndina teiknaði Sveinbjörg D. Steinþórsdóttir nemandi í 4.bekk Fellaskóla.

Myndina teiknaði Harpa Mjöll Þórsdóttir nemandi í 4.bekk Húsaskóla.

Myndina teiknaði Lára Sif Davíðsdóttir nemandi í 4.bekk Sjálandsskóla.

Myndina teiknaði Valgerður Pétursdóttir nemandi í 4.bekk Síðuskóla.

Myndina teiknaði Hafþór Ingólfsson nemandi í 4.bekk Nesskóla.

Myndina teiknaði Kristín María Vilhjálmsdóttir nemandi í 4.bekk Fellaskóla.

Myndina teiknaði Ingibjörg Elísa Jónatansdóttir nemandi í 4.bekk Öldutúnsskóla.

Myndina teiknaði Embla Líf Trepte Elsudóttir nemandi í 4.bekk Grunnskóla Bláskógarbyggðar.

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?