Sveitabiti á tilboði

26% Sveitabiti er nú á tilboði í næstu verslun.
Sveitabitinn er einstaklega mildur og bragðgóður ostur en hann er mun mýkri en sambærilegir fastir brauðostar. Sveitabitinn er ostur sem á uppruna sinn að rekja til til Sauðárkróks og var upphaflega var eingöngu seldur bændum í sveitunum í kring og er nafnið þannig tilkomið. Sveitabitinn hefur sterka tilvísun í upprunann en á umbúðunum er mynd af fjallinu Mælifelli í Skagafirði sem er eitt besta útsýnisfjall landsins enda er það talið sjást frá tíu af rúmlega tuttugu sýslum Íslands.

 

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?