Smjör á tilboði

Smjör er nú á tilboði og má búast við að magnið dugi fram í viku 12 (20.-26. mars).
Smjör hentar einstaklega vel í alls kyns matargerð og bakstur og á heimasíðu matargerðarlínunnar Gott í matinn, er að finna mikið úrval af girnilegum uppskriftum sem innihalda smjör. 

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?