Skólaheimsóknum frestað

Síðustu áratugi hefur Mjólkursamsalan í Reykjavík boðið skólabörnum í heimsókn til að skoða starfsemina og fræðast um mjólkurvinnslu í landinu. Heimsóknirnar hafa mælst mjög vel fyrir og mikill fjöldi kennara og nemenda heimsótt fyrirtækið. Vegna mikilla breytinga á starfseminni hér í Reykjavík verður skólaheimsóknunum frestað að sinni og tilkynnt í vor hvort þær verði aflagðar eða haldið áfram með þær.

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?