Sala er hafin á jólavörum MS

Sala á hinum vinsælu jólavörum Mjólkursamsölunnar er hafin. Viðtökur síðustu ára hafa verið mjög góðar og eru þessar vörur orðnar fastur liður í aðdraganda jóla.

Í eftirréttaflokknum eru Jólajógúrt, Jóla-Engjaþykkni, Jóla-Ostakaka og Jóla-Smámál. Í flokki osta eru Jóla-Gráðaostur, Hátíðarostur, Jóla-Brie, Jólaþrenna (þrír ostar), Jóla-Fetaostur og Jóla-Yrja. Að auki eru Kókómjólk, mjólk og rjómi á leið í jólabúning. 

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?