Óskajógúrt og skólabörn við Ísaksskóla 1974

Árið 1974 kom Óskajógúrt fyrst á markað og er þessi mynd af skólabörnum við Ísaksskóla tekin það ár. Hana fengum við frá Ljósmyndasafni Reykjavíkur en ljósmyndarinn var Loftur Ásgeirsson. Við þekkjum ekki módelin á myndinni en það væri gaman ef einhver kannaðist við börnin. Líklegast eru þau fædd um 1968.

Óskajógúrtin er jógúrtin sem þú ólst upp með.

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?